Færslur mánaðarins: janúar 2008

Árið 2007 !!

Hvað gerðist árið 2007 ?
Liðið ár var ekkert markvert í okkar lífi hér á Búrfelli. Ekki þannig. Við byrjuðum árið á því að auglýsa jörðina ásamt öllu, nema mannfólki, til sölu, en hættum jafnharðan við þann gjörning þegar leið á árið. Við sáum meiri tækifæri í því að byggja þetta kot upp, og byggja nýtísku […]

Nú fer ég að komast í gang !!

Veðurfar er það sem heillar mig mest, en hvers vegna veit ég ekki alveg. Ég held samt að það sé vegna óútreiknanleikans og uppalinnar veðurhræðslu, sem ég varð fyrst var við þegar ég var á leið heim í Auðbrekku, í lok apríl 1979 á græna Volvo sem þá var heimilisbíllinn. Þá var hávaða suðvestanroki og […]

Gleðilegt ár, með þökk fyrir allt sem liðið er !

Ég er nýr hér, og langar að segja margt og mikið á nýju ári, en annáll ársins 2007, kemur eftir einhverja stund. Það er svo margt og mikið sem gerðist í okkar lífi á árinu að maður verður að ákveða fyrst hvað skal birta og hvað ekki. En bíðið við, þetta kemur allt fyrr en […]

Fyrsta færslan

Velkominn í bloggið þitt á Blogg.is. Þetta er fyrsta færslan þín sem þú getur breytt (eða eytt). Byrjaðu að blogga!