Færslur mánaðarins: mars 2008

Óvænt kveðja úr Flóanum !

Ég fékk tölvupóst í dag frá “Sibbu” frá Geirakoti í Flóa, og dóttur hennar, um það að þeim langaði að kom loksins í heimsókn í Svarfaðardalinn um helgina.
En því miður erum við upptekin mjög okkar “fjölskylda” en næsta helgi verður   allveg laus…. !!
svo vonandi komast þær þá.

Skammir á Naut.is !!!

Mér fannst merkilegt að lesa skammaryrði frá Guðmundi á Stekkum, í garð Sæunnar í Lágafelli, á naut.is.
Hann skammar hana fyrir kröfuhörku og ósanngirni í garð bændaforustunnar !
Ég er einfaldlega ósammála Guðmundi, þó svo ég sé alinn upp sem bóndi í Flóanum.
Ég er sammála Sæunni um margt, þó svo ég kanski tæki vægara til orða, en […]

Dagbók mars !

Hér eftir ætla ég að reyna að bóka niður það helsta sem drífur á daga okkar í hverjum mánuði.
Það er svo leiðinlegt með jan. feb. og mars, að það gerist aldrei neitt. Ef ekki eru slæm veður þá liggjum við nánast í hýði og býðum þess sem verða vill. Sem sagt, letin alls-ráðandi.
Magni okkar eldri […]

Innilegar þakkir til íslenskra neytenda !!!!

Í íslensku tali hafa bændur orðið meira bannorð en “skrattinn sjálfur” í tali kaupmanna og þeirra sem valist hafa til fjölmiðlaumræðu, en einhverra hluta vegna hafa velviljaðir aðilar bænda ekki fengið að koma sínu fram,þó ítrekað hafi verið gengið eftir því.
Það gladdi mitt auma “bændahjarta” þegar við hjúin vorum á ferð okkar um Dalvík og Akureyri, […]

Ef við gefum innflutning á landbúnaðarvörum frjálsan, þá …!!

Ef innflutningur á landbúnaðarvörum verður frjáls, þá skal hinn íslenski neytandi gera sér það ljóst að við bændur á íslandi, munu krefjast þess að gæðastuðull, gæðaeftirlit, og allar kröfur í garð íslenskrar landbúnaðarframleiðslu, verði sniðnar að sömu kröfum og gildir í þeim löndum sem innflutningur verður leyfður frá.
Hvergi í heiminum er eftirlit og gæðakröfur eins […]

Hvers vegna er innfluttur kjúklingur svona ódýr ??

Ég hef óskaplega gaman af því að fylgjast með umræðum kaupmanna um innflutning á kjöti almennt !
Það eina sem skiptir þessa menn máli, það er það, á kvaða verði fá þeir vöruna, og á kvaða verði kaupa neytendur hana ! Innihald og gæði er aukaatriðir, annað hvort fær fólk niðurgang eða ekki!!!! Og ef svo verður þá […]

Finnur forstjóri HAGA !

Það er merkilegt hvað fjölmiðlar eru iðnir við að þefa endalaust uppi mest yfirlýstu hatursmenn bænda og dreifbýlisins, þegar þeir ætla að fjalla um landbúnað og afurðir þeirra.
Finnur forstjóri, var í viðtali um daginn þar sem hann, kinnroðalaust, var staðinn að því að ljúga framan í alþjóð um verð á íslenskum kjötvörum. Hann talaði um […]

Er Merseders Club að meik’ða !!!

Á miðvikudagskvöld eða fimmtudagskvöld ( man ekki hvort var) sá ég brot af restinni á Kastljósi og þar var “Merseders Club ” að frumflytja nýtt lag eftir Barða.
Mér er illa við þetta “Band” bæði vegna framkomu þeirra og þeirra fólks (baksviðs og eftir á) eftir Eurovision-keppnina, ég veit að bara brotabrot kom fram í fjölmiðlum, en […]

Ekki er allt slæmt við Starfgreinasambandið !!

Þó svo að maður útiloki einn, eins og Skúla sem er ekki sínu starfi vaxinn, nema síður sé.  Þá eru ekki allir svartir í neinum félagssakp, nema síður sé.
Einn mesti baráttumaður félagsins, og sá sem er sínu starfi vaxinn, og fylgist mest með og er í sambandi við fólkið, vegna þess að ég held er […]

Hver er launasamningur framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins??

Ég er starfandi bóndi í dag, svo það fari ekkert á milli mála, en þar áður var ég félagsmaður í Einingu-Iðju, sem nú heyrir undir Starfsgreinasambandið. !
Skúli Thoroddsen er framkvæmdastjóri Starfgreinasambandsins. Hann hrósaði sér í hástert fyrir nýafstaðna kjarasamninga fyrir “lýðinn” og einhvern veginn í óköpunum tókst honum og hans fólki að fá félagsmenn til að samþykkja þessa […]