Færslur mánaðarins: apríl 2008

Glæstur árangur Dalvíkurbyggðar !

Ég var að lesa í dag grein í “Bæjarpóstinum” málgagn Dalvíkurbyggðar, eftir Júlla (okkar)Júll. Þar er hann að telja upp afrek einstaklinga sem eru Dalvíkurbyggð-ingar, núverandi og brottfluttir. En hann “gleymdi bestur gjöfinni, hann gleymdi sjálfum sér” (eins og segir í textanum).
Einn menningafrömuður af suðurlandi sagði við mig um daginn “þessi Júlli er Dalvíkurbyggð, það […]

Eurovision 2008!

Ég er einn af þessum Eurovision aðdáendum, en hef þó reynt að halda því leyndu eins og hægt hefur verið, en það gengur víst ekki lengur. Allt of margir kunnigjar vita þetta nú þegar og oft er verið að spyrja mig, hver vinnur og því um líkt.
Málið er að “vandi er um slíkt að spá”. […]

Einar K. og “Neytendasamtökin” !!

Neytendasamtökin telja sig vera málsvara fyrir öllu því sem teljast má “neytendum til hagsbóta”. Verslunarkeðjurnar eru í uppáhaldi hjá þessum samtökum, en kaupmaðurinn á “horninu” hataður eins og lanbúnaðariðnaðurinn í heild.
Nú skulum við reyna að átta okkur á því, “fyrir hvað Neytendasamtökin standa í raun og veru” ! Standa þau fyrir betri afkomu heimila á […]