Færslur mánaðarins: maí 2008

Fyrri undanúrslit Eurovision !

Jæja nú er fyrri undanúrslitin í Eurovision búin og ánægjan mismikil hjá mér.  Fyrst gleðst ég mjög yfir því að kjúklings-helv…… frá Írlandi datt dauður þetta kvöld og við sjáum hann ekki meir. Svona atriði er bara úldið, alveg eins og Silvía Nótt og svona dæmi sem eru bara til að skapa úlfúð og leiðindi, […]

EUROVISION-ÞORPIÐ ! Dalvíkurbyggð !!!!

Jæja nú nálgast stóra-stundin, Eurovision-keppnin.
Júlíus Júlíusson, “SENDIHERRA”  Dalvíurbyggðar, hefur blásið til hátíðar, nú sem aldrei fyrr, og hefur eins og honum er einum lagið, að fá alla íbúa Dalvíkurbyggðar með sér, börn jafnt sem eldri íbúa, til að halda “fjölskyldu-gleði-Eurovision-hátíð”. ( Er hægt að orða þetta betur??).
Enn ein gleðistund Dalvíkurbyggðar, því það sem á undan […]

Matvælakreppa á heimsvísu / Landbúnaðarstyrkir !

Ég var að lesa grein á mbl.is þar sem einhverjir fræðingar kvarta undan matvælakreppu sem er að skella á heimsbyggðinni nú sem aldrei fyrr. Hátt matvælaverð er aðalorsökin og takið svo eftir þessu, þeir eru með nálvæmlega sama ruglið eins og Bónus-keðjan á Íslandi er búin að tönglast á undanfarin ár, að ástæða fyrir dýru […]