Færslur mánaðarins: júlí 2008

DOHA-viðræður og Ágúst Ólafur Samfylkingarmaður

Mér finnst alveg hreint frábært að heyra endalaust í Ágústi Ólafi, þegar hann talar um Landbúnað og öllu því tengdu.  Að hans sögn (rúv.is um daginn) þá átti þessi “lífsdauða-samningur” sem kenndur var við “DOHA” að bjarga öllum “NEYTENDUM” um ókomna tíð.
(Lífs-dauða) = Ég vil kalla þetta það því að sum lönd mundu efla sinn […]

DOHA-viðræðum slitið !! (Hipp,hipp, húrra, húrra, húrraaaa)

Ég held ég mæli fyrir meirihluta bænda og landsbyggðarfólks, að sem betur fer, höfðu Kína, Indverjar og aðrar austrænarþjóðir vit fyrir þjóðum sem kalla sig þrónuar- og hugvitsríkar.
Sendinefndir Kína, Indalnds og fl. höfðu vit á því að hugsa um hagsmuni síns fólks og hvað kæmi landbúnaði og matvælaöryggi þeirra sjálfra fyrir bestu, og hvernig þeir […]

Lag “Fiskidagsins-mikla” TEXTINN

Ég hef verið mikið spurður um textann við lag “Fiskidagsins-mikla”
Ég samdi hann 19.júlí 2001 á afmælisdaginn Arnar bróður. Lagið er eftir Friðrik Ómar. Hann sendi mér grind af laginu í tölvupósti og svo gengu sendingar fram og aftur þangað til báðir voru sáttir. Þetta var fyrir fyrsta “Fiskidaginn” og mig minnir að þá strax hafi […]

Kæru Íslendingar !!! Farið nú að hugsa um lífið, en ekki bara um Peninga !!!!

Erlent | mbl.is | 10.7.2008 | 17:56
Margir sýktir af salmonellu í Bandaríkjunum

Staðfest er að rúmlega 1000 manns í 40 ríkjum Bandaríkjanna hafi greinst með salmonellusýkingu frá því í apríl sl. Að sögn bandarískra heilbrigðisyfirvalda leikur grunur á að bakterían hafi verið í tómötum, rauðum-pipar og kóríander, sem er að finna í salsa-ídýfum.
Salmonellufaraldurinn er sagður vera […]

Hvar er mataröryggið best, og hvernig er það best viðhaldið!!!!

Margir þéttbýlisbúar, þó sérstaklega á suðvesturhorninu, hafa ekki hugmynd um, hvernig matvælin sem þeir eru að kaupa í búð, verða til. Eða hverjar kröfur til framleiðenda á Íslandi eru gerðar, um hollustu og heilbrigði.  Malbiksfólkið, eins og ég vill kalla það, horfir á verðið fyrst, svo þegar heim er komið síðasta söludag, og svo allra, […]

Munur á karla- og kvennafótbolta á Íslandi !!!

Er það bara ég, sem furðar sig á áherslumun KSÍ á milli karla- og kvennalandsliða. Eða hafa fleiri áttað sig á óréttlætinu innan sambansins.
Þegar karlalandsliðið spilar leik þá er KSÍ endalaust með auglýsingar um þann leik, og uppfræða fjölmiðla endalaust um væntanlegan leik og um leikmenn og alla þá óskhyggju um það að vinna nú […]