Færslur mánaðarins: ágúst 2008

Þórey Edda hætt !!

Mikið óskaplega fann ég til með Þórey Eddu í viðtali við Samúel á RÚV, þegar hún var dottinn út úr keppni á ÓL í Peking, um daginn.  Það var alveg greinilegt að hún átti mjög erfitt með sig, að missa sig ekki í grát, og það mátti sjá á henni að hún hafi grátið mikið […]

Tekjur og verðmat einstaklinga ??

Ég hef alltaf verið þeirra skoðunar að enginn íslendingur hefur of há laun, heldur eru það við hin sem höfum alltof lág laun.
En þegar maður flettir nú yfir tekjuskrá skattsins, þá fer maður nú að efast um sínar eigin skoðanir í þessum málum. 
Hvernig geta menn talið sjálfan sig það mikilvægari hlekk í einu fyrirtæki en […]

Fiskidagurinn Mikli - Heimildarmynd.

Við hjúin settumst niður í kvöld til að horfa á Heimildarmynd um “Fiskidaginn Mikla” á Dalvík, sem ég held að send hafi verið í hvert hús í Dalvikurbyggð, sem þakklætisvott frá Fiskidags-nefnd og framkvæmdarstjóra,  fyrir allt og allt.
Mér fannst alveg hreint ótrúlega gaman að horfa á þessa mynd, og reyndar þegar þetta er skrifað er […]