Færslur mánaðarins: október 2008

Stelpurnar okkar á EM í fótbolta !

Ekki var laust við að mörg gleðitár féllu í kvöld, bæði hjá mér og örðum, þegar ljóst var að Íslensku-stelpurnar í fótbolta, ynnu þær Írsku í kvöld 3:0. Ekki síst þegar Gréta Mjöll kom í viðtalið hjá Hirti á RÚV, snökktandi og bara grátandi af gleði, og örugglega pínulítilli sorg yfir því að geta ekki […]

Mesti fréttabrandari ársins !

Ég gat ekki annað en hlegið mig máttlausan yfir frétt sem var á öllum vefmiðlum um daginn. Við hjúin voru stödd í borginni “Borg-fjármálaóttans”, þegar allir fjölmiðlar voru allt í einu uppfullir af þessari einu frétt, sem ekki var um fjármálahrunið, óráðsíuna á örfáum einstaklingum, sem byggja sér milljarða-hallir, (svona til að senda alvöru “fuck-you” […]