Færslur mánaðarins: nóvember 2008

Lítið um krepputal í Dalvíkurbyggð !

Þegar ég kveiki á sjónvarpi og/eða útvarpi, þá er verið að tala um einhveja kreppu, sem tröllríður sv-horninu endana á milli.
Auðvitað erum við vör við þetta, við verðum vör við þetta í okkar lánum, líka þú, og allir hinir.  “but-so” hvað getum við gert ?  Ekki neitt.  Við verðum bara að láta berast þangað til […]

Meistarinn og áhugamaðurinn !

Það er alveg magnað hvað Júlli (okkar)Júll,  er hægur til allra verka og kemur litlu í verk !!!!!
Nei, spaug.(eins og krakkarnir segja)
Júlli lætur ekki sitt eftir liggja þegar kemur að mat og menningu.  Nú er komin út bók “Meistarinn og áhugamaðurinn” sem hefur að bera sælgæti úr sjónum. 20 uppskriftir eru í bókinni, þar sem […]

Meistarinn og áhugamaðurinn !


Meistarinn og áhugamaðurinn !


Hvað er það að framleiða einn líter af mjólk ?

Til að framleiða einn líter af mjólk, þurfum við a.m.k. eina kú.
Til að eignast eina kú, þurfum við annaðhvort:  
Að ala hana frá fæðingu þangað til hún hefur aldur til að eignast afkvæmi, sem kallast kálfur, og hafið mjólkurframleiðslu,-
Eða hitt að bóndinn kaupir kvíguna, komna að burði, og þá hefur hún mjólkurframleiðsluna fljótt eftir að hún […]

Enn kvarta verslunarmenn undan landbúnaðinum !!!!

Var það bara ég sem hjó eftir því í viðtali við einhvern “Hagkaups-topp”, að hann kvartaði sáran undan verðhækkunum á mjólk og “áfengi”.  Og lét þá gömlu klisju fylgja með að tollar á innfluttum landbúnaðarvörum væru svo háir að ekki væri hægt að standa í innflutningi.
Ég hélt að þessar auðvaldskoðanir væru horfnar af landi brott […]