Færslur mánaðarins: janúar 2009

Maður eða Félag ársins !!!!?????

Þarf einhver að velta þessu fyrir sér !!
Mér finnst ekki.  Það liggur svo augljóst uppi að það eru “Bjögunarsveitir landsins” hverju nafni sem þær kunna að nefnast. Og ekki nóg með það heldur er þetta tilnefning fyrir næstu TÍU ára.
Allir boðnir og búnir að hjálpa, spyrja aldrei um kostnað, það er bara farið og síðan er […]

Hólmfríður Helgadóttir jarðsungin !

Laugardaginn 27. des. s.l. var fyrrverandi mágkona mín og eilífðar vinkona og trúnaðarvinur, Hólmfríður Helgadóttir jarðsungin frá Möðruvallarklausturskirkju í Hörgárdal, og jarðsett þar í syðri kirkjugarðinum í námunda við Auðbrekkuættarinna, nálægt Þóri föður mínum, Bernharð bróður mínum og öðrum tendgdum okkur.
Einhvernveginn átti ég ekki von á jarðsetningu í kirkjugarði Möðruvalla, heldur þar sem ætt hennar […]