Færslur mánaðarins: mars 2009

Lífeyrissjóðir !! => Sukksjóðir fyrir útvalda ??

Það er gaman að fylgjast með uppgreftri þjóðarinnar eftir tíu ára jarðaför fjármálageirans, og sjá hvern ósómann og hvert ógeðið á eftir öðru koma upp á yfirborðið.  Mikið hafði hr.Bragi í “Kiljunni” síðast til sín máls svo ekki sé meira sagt, þegar hann skilgreindi “greiningadeildir” bankana, og nefndi m.a. á nafn þann þjóðkunna “Ingólf Bender” […]