Færslur mánaðarins: maí 2009

Var að lesa viðtal við “Arzebaijan-eurovision” lovers nr.1″”

Þetta viðtal var að vísu þýtt yfir á ensku, annars hefði ég ekki skilið það !!.  Ég bara elska hans viðhorf, og ég veit að aðrir, og mjög margir gera það líka !!!!
Svar hans var á þessa leið :
Ég elska Íslenska lagið vegna þess að það höfðar svo vel til samtímans, hvort um er að […]

Eurovision “silfur” !! Verður sama móttaka og Handboltaliðið fékk fyrir sitt “silfur”.?????????

Jóhanna Guðrún náði öðru sæti í Eurovision, “silfur-verðlaun”,  það er flottara heiti. Handboltalandsliðið vann til “silfur-verðlauna” líka,    á olimpiuleikunum í fyrra. Er þetta ekki eitthvað svipað, eða hvað.  Evrópa er með augun á Jóhönnu og öllu sem henni fylgir næstu daga á eftir.  það skiptir því sköpum fyrir hana, hvernig við tökum á móti henni […]

Stundum og stundum ekki !

Leikfélag Hörgdæla sýnir “Stundum og stundum ekki”.
Viðtökurnar eru bara frábærar, uppselt á allar sýningar og heilsufar leikenda með ágætum.