Armenska söngdívan Eva Rivas !

Var að dunda mér á youtupe.com, og sló upp nafni Evu Rivas sem singur fyrir hönd Armenínu í Eurovision í ár.

Ég skora á ykkur sem aðhyllast frekar hugljúfri tónlist að skrá nafn hennar á leit á youtube.com og hlusta á lögin hennar þar, hún er alveg frábær finnst mér, alveg frábær.