Færslur mánaðarins: janúar 2010

Greiðsluvandi leysir allan vanda !

Mér er sagt að þeir sem fara til Bankana í dag, og eru í skilum með öll sín lán og hvergi á svörtum lista, þá séu þeir sömu reknir út með þeim orðum að fyrst þeir standi í skilum þá geti Bankinn ekkert gert fyrir þá. Samt eru lán þeirra búin að hækka jafn mikið […]

Eurovision 2010 !

Ég er einn af þessum forföllnu Eurovision-sjúklingum, og það er eini sjúkleiki minn sem ég mun aldrei skammast mín fyrir. Á þessum tíma fara fram forkeppnir um allan heim, og þegar “Framdalurinn” er kominn í samband við umheiminn, þá getur maður leift sér þann munað að horfa á útsendingar ríkissjónvarpsstöðva um allan heim án þess […]