Færslur mánaðarins: maí 2010

Viljum við “gróðahyggju” eða “samfélagshyggju” ??

Lífið er ást, kærleikur, fjölskylda, væntumþykja, vinir, margir vinir, umhyggja fyrir vinum og þeirra fjölskyldu, umhyggja fyrir nánasta samfélagi, umhyggja fyrir nágrönnum og eignum þeirra, Samfélagið í heild og hverfisbundið, samfélagið út á landi eftir sveitum, umhyggjan fyrir lífinu yfirleitt, ást og umhyggja fyrir samfélaginu í heild og þykja vænt um hvern og einn hvort […]