Færslur flokksins: Textar

Vorblærinn !

Vorblærinn ! 
 
 
Vorblærinn brýst gegnum vetrarins gný,með vængjaþyt farfugla birtist á ný,sólin, sem hækkar sitt himneska flug,með hlýjunni vísar hún frosti á bug.Ylurinn líður frá hafi í land,lindýrin vakna og halda á rand. 
Frostið í jörðu sig færir um set,og fannirnar hopa,- fet fyrir fet,ylur frá vorblænum áreynslulaust,eflir það líf sem að fraus strax í haust.Rætur alls […]

Texti´”Ég vil aðeins þig” sent í undankeppni Eurovision 2002 !

 
 
Ég – sá þig í fyrsta sinná einni stundu féll ég fyrir augum þínum,Þú -  hreyfst svo huga minn.alveg hugfanginn ég stóð í sporum mínum.Síðan  kom þitt brosið bjarta,hraðar barðist um mitt hjarta,þá ég vissi hvað ég vil. 
Ég vil aðeins þig,allt sem ég þrái, hefur þú hjá þér.Ég vil aðeins þig, aðeins þig hjá mér. 
Næstu […]

Texti lags sem lenti í þriðja sæti “Landslagskeppninnar 2001″

Engum nema þér ! 
Hann :
Ertu “karlinn” orðinn kærulaus,ertu kominn út á áður óþekkt mið ?Finnst þér tilveran svo tilgangslaus,finnst þér tækifærin renna út á hlið. Ég aldrei áhyggjur né angist bar,því öll sú ást sem á sér hjartastað,- engin var.En þegar ég í augun leit,í augun þín svo hýr og heit.á einni stundu lífið gaf […]

Texti lags sem lenti í öðru sæti á “Sæluviku í Skagafirði árið 2000″

Frægðarljós ! 
(hann)Frægðarljós í fjarlægð erþví það finnst engum merkilegt neitt hjá mér,og alls enginn kvæðin mín sér. Sama þó, að ég skrifaði ljóð,samdi lög, sem að vor’ öll skínandi góð,en samt aleinn eftir ég stóð,meðan annnar frægðina tróð. 
(Hún)Ég sá þig fyrst er þú söngst eitt lag,sá og fann,   að þú kunnir ekki þitt fag,en viss’ að […]